Barnaskapur og lífið í kringum það

Það er svo sannalega búið að vera mikið í gangi hjá mér undanfarna daga og jafnvel viku. Ok aðeins lengur kanski. En það sem er að gera mig gráhærða núna er slúður. Og ekki bara um rika og fræga fólkið. Heldur um ykkar trúlí. Áhrif slúðurs á íslenska kvennmenn er alveg svakalegt. Ætli það sé ekki þessveggna sem sagt er að konur eru konum verstar. En hérna kemur smá saga um það...

Ég var orðin alveg svakalega þreitt á að hlusta á allt það sem er í gangi hvað varðar mig og mínar vinkonur. Þannig að ég áhvað já ok ekki bara ég. Við að sjóða saman sögu um mig. Og svona er hún. hehehe.  

Ég og þessi áhveðna vinkona mín vorum að fá okkur í glas saman og ég var ekkert alveg í stuði. Og eftir því sem ég drakk meira varð ég alltaf meir og meir árásagjarnari. Röllutum í party frá þessari vinkonu minni og hittum alveg fullt af strákum. Drukkum meira þar og allt var alveg í ok þar til að það var sagt eithvað við mig og ég  bara brjálaðist. Rústaði heilli íbúð og braut vodga flöskur og ég veit ekki hvað og hvað. En síðan nátturulega flúðum við af vetfangi því að það var verið að tala um að hringja á lögguna. Og við brunum niður í bæ og djömmum þar og auðvitað var ég ekkert skárri og lamdi allt og alla. Endaði svo eithverstaðar held að við höfðum ekkert sagt um hvert ég lenti...

Eftir þetta kom að ég er algerlega óhæf í mannlegum samskiptum og bara ætti heima inni á geðdeild. Og líka eithvað um að það hliti að vera alveg hræðilegt að hætta að taka lyfin mín og bæri enga virðingu fyrir mínum eigum og eigum annara. Sem í sjálfu sér var þessi saga. :D.. En á það ekki líka að vera rétt að vinir eigi að þekkja mann og viti hvenar það er verið að gera lítið úr þeim og svoleiðis..  

En þessi saga er ekkert svakalega langt frá sannleikanum. Hann er svona

Ég og nokkrar stelpur vorum að fá okkur í glas heima hjá einni vorum að skemmta okkur ekkert smá vel og reittum af okkur brandarana. Hringir svo kunningi minn í mig og seigir mér að það sé strákur sem vilji hitta á mig og bjóða mér í party. Jú seigi ég og læt þá sækja mig og þessa vinkonu mína. Sem gekk alveg ágætlega nema að við vorum aðeins of mörg í bílnum og ég "varð" að sita ofan á einum af fallegri mönnum sem ég hef séð á æfi minni. Mjáá vofff og allt þar á milli. You know tall dark and fucking handsome. Jæja fórum í partyið og drukkum okkur blind fullar og vitlausar. Stungum af og ég var það drukkin að ég vissi ekki í hvor áttina miðbærinn var. En það eru sirka tvær mín í miðb. frá heimilli þeirra. Fórum í bæinn skemmtum okkur konunglega og fórum heima að éta pizzu sem nota bene fekk smá smakk frá stigaganginum hjá vinkonu minni. Vöknuðum drullu þunnar og ég búin að tína símanum.

Það er nátturulega alltaf skemmtilegra að tala um þegar það gengur ílla og maður er eithvað kúkú og svoleiðis. En á fólk virkilega svo lítið líf að það hafi ekki um neitt annað að tala um en hvernig aðrir eru. Á maður að láta svona barna skap fara í pirrurnar á sér eða bara smella þessu í vantar eithvað aðeins meira en þessa baun á milli eyrna möppuna. Sem ég held bara að ég geri. 

Til hvers að eiga óvini ef maður á svona góða vini 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband